Herbergi
Herbergin eru falleg og stílhrein með þægilegum rúmum og mjúkum rúmfötum. Við notum sápur og hársápu frá Sóley, sem eru lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru.
Herbergin á Hótel Höfn eru 12-18 fermetrar. Engin lyfta er á hótelinu en við hjálpum gestum gjarnan að bera farangur inn á herbergin.
List of Services
-
Superior tveggja manna herbergiList Item 1
Falleg og stílhrein herbergi með þægilegum rúmum og mjúkum rúmfötum. Við notum sápur og shampó frá Sóley, lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru.
-
Standard einstaklingsherbergiList Item 2
Falleg og stílhrein herbergi með þægilegum rúmum og mjúkum rúmfötum. Við notum sápur og shampó frá Sóley, lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru.
-
Standard tveggja manna herbergiList Item 3
Falleg og stílhrein herbergi með þægilegum rúmum og mjúkum rúmfötum. Við notum sápur og shampó frá Sóley, lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru.