Móttaka – 20 ára og eldri (Hefst 29. apríl)
Helstu verkefni:
- Móttaka / útskráning gesta
- Símsvörun og almenn tölvu vinna
- Almennt dagsskipulag
Hæfnikröfur
- Snyrtimennska
- Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslensku og Ensku kunnátta , önnur tungumál mikill kostur
- Góð tölvukunnátta
Yfirmaður / yfirumsjón með morgunverðarhlaðborði – 25 ára og eldri (Hefst 29. apríl)
Helstu verkefni :
- Undirbúningur og frágangur á morgunverð
- Almenn þrif
- Yfirumsjón með hráefnum, sal og starfsfólki í samráði við hótelstjóra og Yfir kokk
Hæfnikröfur
- Snyrtimennska
- Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslensku og Ensku kunnátta , önnur tungumál mikill kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð / sýni frumkvæði í starfi
Þerna / Morgunverðarþjónn (Sumarstarf)
Helstu verkefni :
- Undirbúningur og frágangur á morgunverð
- Almenn þrif á herbergjum og sameiginlegum rýmum hótelsins
Hæfnikröfur
- Snyrtimennska
- Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð Ensku kunnátta , önnur tungumál mikill kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð / sýni frumkvæði í starfi
- Sambærileg reynsla kostur
Umsóknafrestur er til 15. Apríl og sendist allar umsóknir á info@hotelhofn.is