Standard tveggja manna herbergi

Falleg og stílhrein herbergi með þægilegum rúmum og mjúkum rúmfötum. Við notum sápur og shampó frá Sóley, lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru. 

Standard tveggja manna herbergi

Falleg og stílhrein herbergi með þægilegum rúmum og mjúkum rúmfötum. Við notum sápur og shampó frá Sóley, lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru.  Herbergin á Hótel Höfn eru 12-18 fermetrar að stærð og vonum við að  hlýjar móttökur ásamt fallegu jöklaútsýni og bragðgóðum mat bæti upp fyrir stærð herbergjanna.  Það er engin lyfta hjá okkur en við hjálpum gjarnan til við að bera farangur gesta okkar .

Herbergin eru með eftirfarandi:

 • Frítt internet
 • Þægileg rúm og mjúk rúmföt
 • Skrifborð
 • Töskustandur
 • Sjónvarp
 • Hraðsuðuketill, te og kaffi
 • Sér baðherbergi
 • Sturta
 • Hárþurrka
 • Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur (sápa og shampó ) úr hreinni íslenskri náttúru frá Sóley.

 
Önnur þjónusta í boði:

 • 24 klukkustunda móttaka
 • Síðbúið check-out
 • Snemmbúið check-in
 • Vakning
 • Norðurljósavakning yfir vetrartímann
 • Þvo þvott
 • Strauja föt
 • Raksturssett
 • Dömusett (s.s. bómull, eyrnapinni)
 • Tannbursti og tannkrem