Almennar Upplýsingar

Inn og út skráning

  • Innskráning hefst kl. 16:00
  • Út skráning er kl. 11:00 

 

Erum með opna móttöku allann sólahringinn

 

Afbókanir / Mætir ekki

 

Einstaklings bókanir (1-4 herbergi): Ef afbókun á sér stað innan 7 daga fyrir komudag, verður afbókunargjald fyrir eina nótt gjaldfært á kreditkortið sem gefið var upp við bókun.

 

Hópbókun (5+ herbergi): Ef afbókun á sér stað innan fjögurra vikna fyrir komudag, verður afbókunargjald fyrir eina nótt gjaldfært á kreditkortið sem gefið var upp við bókun.

 

Mætir ekki: Ef gestur mætir ekki, verður fullt verð fyrir bókun gjaldfært með kreditkortinu sem gefið var upp við bókun.

 

Börn og Auka rúm á herbergi

 

Barn sem er yngra en 6 ára, dvelur án greiðslu þegar notað er rúm sem er þegar til staðar á herberginu.

 

Hægt er að óska eftir barnarúmi fyrir smábörn og er það án endurgjalds.

Aukarúm er í boði gegn aukagjaldi.

 

Hámarksfjöldi aukarúma / barnarúma í herbergi er 1 og er aðeins í boði inn á DBL / TWIN og SUP herbergi.

** Það er ekki mögulegt að hafa aukarúm í TRPL herbergi eða SGL herbergi. **

 

Samþykkt kort

Visa, Euro/Mastercard, Maestro, Visa Electron, AMEX, Diners Club, JCB,

Bílastæði

Það er stórt bílastæði fyrir framan aðalbygginguna okkar og einnig eru rúmgóð bílastæði fyrir framan hinar byggingarnar. Fötluðum ökumönnum / gestum er frjálst að nota afmarkað bílastæði sem er í boði fyrir framan aðalbygginguna.
Allir gestir Hótelsins leggja án endurgjalds.